Auðvelt og ódýrt

Hvað kostar að tengjast SkjáNetinu?


Skjánetið er byggt upp á áratuga reynslu á þessu sviði. Skjámynd ehf á og rekur SkjáNetið. Allt viðmót notandans við kerfið, þ.e. innskriftarhugbúnaður og fundarkerfi er íslenskur hugbúnaður. Fyrirtæki sem vill nýta sér þjónustu Skjánetsins þarf að koma sér upp skjá og tölvu. Ef þessi búnaður er ekki fyrir hendi í fyrirtækinu þá bjóðum við allt sem til þarf á hagstæðum verðum. Hugbúnaður kerfisins er síðan leigður hjá SkjáNet á mánaðarlegu leigugjaldi. Eftir að kerfið er komið í rekstur sér eigandi skjásins um að uppfæra allt efni, bæði texta og myndir með innskriftarhugbúnaðinum sem er það notendavænn og það tekur einungis nokkrar mínútur að læra á hann.


Mánaðarleg leiga á hugbúnaði*: 1 skjádagskrá ................................. xxxxx kr/mán. +vsk Dagskrána má sýna á ótakmörkuðum fjölda skjáa í sömu byggingu. Aukadagskrá ..................................... xxxxx kr./mán. +vsk. pr.aukadagskrá Dagskrána má sýna á ótakmörkuðum fjölda skjáa í sömu byggingu. Önnur bygging: Ef dagskrá er sýnd í annari byggingu (hvar sem er á landinu) bætast xxxx kr./mán. +vsk. við mánaðargjaldið (pr.dagskrá). Fundarkerfi (aukakostnaður við leigu skjákerfis) ............... xxxx kr./mán. +vsk. Stofnkostnaður: Vinna við hönnun útlits og uppsetnig á hugbúnaði kerfisins er unnin samkvæmt tilboði í upphafi verks. Venjulega er sá kostnaður 60-80.000 kr. +vsk. * Innifalið í mánaðargjaldi er leiga á hugbúnaði, hýsing á hugbúnaði og alls efnis og aðstoð og þjónusta í síma. Þá fær viðkomandi viðskiptavinur allar nýjustu uppfærslur á hugbúnaðinum á hverjum tíma. Eftir að kerfið er komið í rekstur sér eigandi skjásins um að uppfæra allt efni, bæði texta og myndir með innskriftarhugbúnaðinum sem er það notendavænn og það tekur einungis nokkrar mínútur að læra á hann.