SkjáFundakerfi

Vísar fundargestum veginn


Skjánetið býr yfir mjög fullkomnum hugbúnaði fyrir skjáfundakerfi. Skjáfundakerfi getur verið af mörgum stærðum og gerðum allt frá einum skjá í anddyri húss sem upplýsir fundargesti um fundartíma og hvar í húsinu fundur fer fram og upp í stórt hótelkerfi með mörgum fundarsölum þar sem annars vegar eru stórir skjáir sem gefa heildaryfirlit yfir fundi hússins og hins vegar litlir skjár við hvern fundarsal sem segir til um hvað þar fer fram. Grafískt útlit skjáa er sérhannað fyrir hvert fyrirtæki.