SkjáNet

Upplýsingaskjákerfi fyrir fyrirtæki


SkjáNet er nýr miðill sem gerir öllum fyrirtækjum auðvelt að setja upp upplýsingaskjá/i og halda efni þeirra uppfærðu. Skjánet er í skýinu, það byggir á miðlægum netþjón sem geymir efni allra skjáa sem tengjast kerfinu. Upplýsingaskjáirnir tengjast skýinu um Internetið og skjáeigandi hefur aðgang að sínum skjá frá hvaða tölvu sem er um Internetið, með því að þekkja nafn og leyninúmer á viðkomandi skjá.